Viltu gerast fósturheimili?

Kisukot er að leita af fósturheimilum fyrir kisur. Kisukot getur verið þéttsetið sem gerir það að verkum að við getum ekki hjálpað öllum þeim kisum sem þurfa hjálp. Sá sem fóstrar þarf ekki að hafa áhyggjur af kattamat því Kisukot getur skaffað mat. Einnig getum við lánað kattaklósett og matardalla.

 

Ef þú telur þig geta fóstrað kött, þá getur þú skráð þig hér að neðan:

Nafnið þitt (*)

Tölvupóstfangið þitt (*)

Heimilisfang (*)

Hversu marga ketti áttu? (*)

Ef þú önnur dýr en ketti, hvaða dýr áttu? (Ef engin, skilaðu þá auðu)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *